Oddur Jónsson 1734-08.01.1814

Hann var fimm ár skrif­ari Eggerts Ólafssonar á ferðum hans hér um land (1752-57),  Hann tók því næst að leggja sig eftir fornfræði, og tók margar afskriftir af ýmsum íslenskum fornritum í safni Árna Magnússonar fyrir áeggjan Bernhards Mölmanns bókavarðar konungs, kom svo heim aftur snauður að fé og fékk Sólheimaþing 30. apríl 1778.

Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.

Staðir

Hörgslandskirkja Prestur 30.04. 1778-08.01. 1814

Prestur

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.12.2018