Sigtryggur Baldursson (Bogomil Font) 02.10.1962-

<p>Sigtryggur hefur starfað sem tónlistarmaður frá unglingsárum. Hann er stofmeðlimur Sykurmolanna og hefur spilað í sveitum eins og Þey, KUKL, Headpump, Bradley Fish og the Reptile Palace Orchestra auk þess sem að reka eigin verkefni á borð við Bogomil Font og Steintrygg.</p> <p>Sigtryggur starfar nú sem framkvæmdastjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar – ÚTÓN.</p> <p align="right">Jón Hrólfur.</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Milljónamæringarnir Söngvari og Slagverksleikari 1992-05
Sykurmolarnir Trommuleikari 1986 1992-12
Þeyr Trommuleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Söngvari og trommuleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 27.04.2018