Björn Tómasson 1530 um-1606 um

Er fyrst nefndur prestur 1550, Fékk Velli í Svarfaðardal 1551 og hélt til 1600 eða jafnvel 1606.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 251-52.

Staðir

Vallakirkja Prestur 1551-1600 (1606)

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.03.2019