Erlendur Björnsson 21.07.1899-15.02.1978

Bóndi og póstur á Vatnsleysu, Torfastaðasókn, Árnessýslu 1930. Bóndi og hreppstjóri á Brekku og Vatnsleysu.

Íslendingabók 10. júlí 2013.

Staðir

Haukadalskirkja Organisti 1955-
Torfastaðakirkja Organisti 1955-
Bræðratungukirkja Organisti 1944-

Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014