Markús Magnússon -21.09.1754

Prestur fæddur um 1685. Stúdent 1709 frá Hólaskóla, vígðist sama ár, líklega 26. maí aðstoðarprestur að Goðdölum en missti prestskap sama ár eða 1710 fyrir barneignarbrot. Fékk uppreisn 1732 og Upsir í júlí 1743 og hélt til dauðadags 1754. Talinn kappgjarn í lund og mikilmenni að burðum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 471-72.

Staðir

Goðdalakirkja Aukaprestur 1709-1709/10
Upsakirkja Prestur 07.1743-1754

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017