Sveinn Símonarson 1559-10.12.1644

<p>Prestur. V&iacute;g&eth;ist kirkjuprestur &iacute; Sk&aacute;lholti 1578, f&eacute;kk Holt &iacute; &Ouml;nundarfir&eth;i 1582 og h&eacute;lt a&eth; nafni til til &aelig;viloka. Hann var&eth; pr&oacute;fastur &iacute; Vestur - &Iacute;safjar&eth;ars&yacute;slu 1583 - 1632. &THORN;&oacute;tti fyrir &ouml;&eth;rum prestum &aacute; &thorn;eirri t&iacute;&eth;. Afkastamikill &thorn;&yacute;&eth;andi og hagm&aelig;ltur.</p> <p align="right">Heimild: &Iacute;slenskar &aelig;viskr&aacute;r PE&Oacute; IV bindi, bls. 1374-5.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1578-1582
Holtskirkja Prestur 1582-1644

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.05.2014