Sveinn Símonarson 1559-10.12.1644

Prestur. Vígðist kirkjuprestur í Skálholti 1578, fékk Holt í Önundarfirði 1582 og hélt að nafni til til æviloka. Hann varð prófastur í Vestur - Ísafjarðarsýslu 1583 - 1632. Þótti fyrir öðrum prestum á þeirri tíð. Afkastamikill þýðandi og hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 1374-5.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1578-1582
Holtskirkja Prestur 1582-1644

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.05.2014