Ólafur Stefánsson 1658-1741

<p>Prestur. Lærði í Skálholtsskóla, fór utan 1683 og var skráður í Hafnarháskóla. Vígðist að Vallanesi 18. nóvember 1688 og lét þar af prestskap 1738 enda kominn í kör. Vitað er þó að hann var á lífi 1741. Varð prófastur í Múlaþingi í nokkur ár. Skáldmælur, kom sér en ekki talinn mikill lærdómsmaður en gáfu- og skynsemdarmaður. Aðstoðaði Árna Magnússon mikið við bókasöfnun hans. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 180-81. </p>

Staðir

Vallaneskirkja Prestur 18.11.1688-1738

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.04.2018