Torfi Steinþórsson 01.04.1915-17.04.2001

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

248 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Sagnir af Eymundi í Dilksnesi. Hann smíðaði sér byssu. Þegar hann hafði lokið smíðinni var haustkvöl Torfi Steinþórsson 1958
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Enn af Eymundi í Dilksnesi og styrkleika vínsins í Ameríku. Um eða eftir 1920 var hann fluttur á Höf Torfi Steinþórsson 1959
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Heimildir að sögum af Eymundi í Dilksnesi. Einhvern tíma voru þeir Eymundur og Sigfús í Víðidal samn Torfi Steinþórsson 1960
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Æviatriði Torfi Steinþórsson 1961
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1987
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1988
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl Torfi Steinþórsson 1989
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum var á ferð með fleirum og ætlaði yfir Hvítá á ísi. Presti grunar að fe Torfi Steinþórsson 1990
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur Torfi Steinþórsson 1991
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Eyjólfur í Heinabergi sagði ýkjusögur, meðal annars af mikilli fiskveiði Torfi Steinþórsson 18319
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Ýkjusögur af Eymundi í Dilksnesi og Sigfúsi á Bragðavöllum Torfi Steinþórsson 18320
16.07.1979 SÁM 92/3075 EF Ýkjusögur af Eymundi í Dilksnesi og Sigfúsi á Bragðavöllum Torfi Steinþórsson 18321
12.07.1980 SÁM 93/3301 EF Sagt frá Sigurði, sem lengi var oddviti í Suðursveit Steinþór Þórðarson og Torfi Steinþórsson 18593
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Torfi ræðir um forfeður sína og upphaf búskapar á Breiðabólstartorfunni Torfi Steinþórsson 40422
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Segir af aflahrotu í Suðursveit 1954, og dularfullum ummerkjum um bát í fjörunni Torfi Steinþórsson 40423
05.05.1984 SÁM 93/3399 EF Heimildarmaður minnist drauma fyrir aflabrögðum og rifjar upp nokkra minnisstæða Torfi Steinþórsson 40424
05.05.1984 SÁM 93/3426 EF Torfi segir frá draumum fyrir týndum kindum. Torfi Steinþórsson 40470
05.05.1984 SÁM 93/3426 EF Torfi segir sögu af sjálfum sér um þegar hann villtist í svefnherberginu sínu Torfi Steinþórsson 40470
07.05.1984 SÁM 93/3426 EF Um útburði í Suðursveit Torfi Steinþórsson 40472
07.05.1983 SÁM 93/3426 EF Sagt frá mannskaða við Breiðabólstaðarlón, sagt af tveim óþekktum mönnum sem sáust fara yfir lónið, Torfi Steinþórsson 40473
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Niðurlag frásagnar af því þegar Torfi og fleiri sáu tvo menn á ísi á Breiðabólsstaðarlóni, sem síðan Torfi Steinþórsson 40474
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Sagt af draugnum Skuplu og uppruna hennar og af draugnum Oddrúnu og svo ættarfylgju Reynivallaættari Torfi Steinþórsson 40475
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Torfi heldur áfram að segja frá Gráa-tudda, ættarfylgju Reynivallaættar og síðan af tveimur hundum s Torfi Steinþórsson 40476
08.05.1984 SÁM 93/3427 EF Hugleiðingar og sagnir um huldufólksbyggðir í Suðursveit, í Helghól og Háaleiti. Þórhallur bóndi á B Torfi Steinþórsson 40477
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Sagt af því er Þórhallur á Breiðabólsstað sér mann, mikinn vexti, sem stefndi að Breiðabólstað og st Torfi Steinþórsson 40478
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Björn Steinsson frá Hala lenti í alveg eins aðstæðum og Þórhallur lenti í seinna, en Björn hendir kú Torfi Steinþórsson 40479
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Jón Þór Einarssyni var ungur vinnumaður á Hala og varð var við dularfull högg í smiðjunni; innskot u Torfi Steinþórsson 40480
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Torfi talar um illhveli, hvali og ála sem voru fiskimönnum til óþurftar; álar átu silung í netunum Torfi Steinþórsson 40481
08.05.1984 SÁM 93/3428 EF Rætt um sagnagáfu föður og afa Torfa Torfi Steinþórsson 40482
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Eymund (Jónsson) í Dilksnesi og sögur af honum. Eymundur smíðaði broddfæri handa Torfa þegar hann Torfi Steinþórsson 42501
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eymundur í Dilksnesi sagði margar sögur af sjálfum sér, ekki allar trúlegar. Torfi segir af því að E Torfi Steinþórsson 42502
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Daníelsson í Heinabergi var skreytinn maður og sagði margar sögur af sjálfum sér: Saga af þ Torfi Steinþórsson 42503
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri í Suðursveit sagði ýkjusögur og gaf sig út sem galdramann; saga hans Torfi Steinþórsson 42504
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi var hræddur við sagnamanninn og hreppstjórann Eyjólf Runólfsson þegar hann var barn, en var sa Torfi Steinþórsson 42505
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Saga af því galdraorði sem fór af Eyjólfi Runólfssyni hreppstjóra: Hótaði Þórði tengdasyni sínum að Torfi Steinþórsson 42506
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Átrúnaður Eyjólfs Runólfssonar hreppstjóra á reimleika og anda. Vangaveltur um hjátrú Suðursveitunga Torfi Steinþórsson 42507
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson hreppstjóri varðveitti kjörkassann milli sveitarstjórnarkosninga. Hann var hjátr Torfi Steinþórsson 42508
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson á Reynivöllum trúði því að á Felli (næsti bær, eyðijörð) væru vondir andar sem v Torfi Steinþórsson 42509
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur þóttist kunna lækningaráð þegar hann fór að missa sjónina, að taka augu úr hundi og setja í Torfi Steinþórsson 42510
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um kraftaskáld og hagyrðinga, en Torfi telur ekki mikið um slíkt í Suðursveit. Nefnir þó Oddný Torfi Steinþórsson 42511
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Gamla-Stein, langafa Torfa. Um viðurnefnið "gamli", sem var algengt á þekktum formönnum. Torfi ma Torfi Steinþórsson 42512
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Frönsk skúta strandaði í Suðursveitarfjörum í blindbyl á skírdag (nálægt 1870). Gamli-Steinn ætlaði Torfi Steinþórsson 42513
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Unglingarnir í Suðursveit voru mjög áhugasamir um frönsku skúturnar sem komu á fiskimiðin. Um veiði Torfi Steinþórsson 42514
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um viðurnefnið "gamli" á formönnum og fleirum í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 42515
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um formennina Gamla-Jóhann Magnússon og Gamla-Björn, sem þótti heldur sluddufenginn. Saga af því þeg Torfi Steinþórsson 42516
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um formanninn Gamla-Björn og syni hans. Torfi Steinþórsson 42517
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um Þorlák, sem var vinnumaður á ýmsum stöðum í Suðursveit. Var um tíma á Reynivöllum, en þar var góð Torfi Steinþórsson 42518
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um fisktekju; fisk sem rak selrifinn í land og loðnu sem hljóp upp í fjöru. Loðna var étin fersk eða Torfi Steinþórsson 42519
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Björn var drjúgur með sig; saga hans af því þegar hann varð samferða ekkju úr Borgarhöfn austu Torfi Steinþórsson 42520
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Í Kálfa[fells]staðarkirkju var lengi líkneski af Ólafi konungi helga; það var siður kirkjugesta að h Torfi Steinþórsson 42521
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um ýmsa Suðursveitunga sem báru viðurnefnið "gamli" eða "gamla". Torfi Steinþórsson 42522
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um Björn Arason. Torfi bendir á þátt um hann í bók Þórbergs Þórðarsonar um Suðursveit. Torfi Steinþórsson 42523
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um örnefnið Einhyrndarsvelti í Sléttaleitisklettum austan við Markargilið; kennt við einhyrnda rollu Torfi Steinþórsson 42524
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Steingrím á Gerði; hann var mikill göngugarpur og fór oft inn í Hvannadal. Um Klukkugil, sem er Torfi Steinþórsson 42525
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Steingrímur á Gerði kleif mikið og fann nýjar leiðir í Breiðabólstaðaklettum, sem áður voru taldar ó Torfi Steinþórsson 42526
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og fleiri klifu niður úr Gerðisskoru, leið sem aldrei hafði áður verið farin, þegar þeir reynd Torfi Steinþórsson 42527
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Benedikt Erlendsson og sagnir af honum. Torfi Steinþórsson 42528
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi segir frá hræðslu sinni við suma eldri menn þegar hann var barn; einkum mjög skeggjaða menn. Torfi Steinþórsson 42529
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamansögur af Sigurði á Kálfafelli, Gamla-Sigurði. Þórhallur, heimilismaður á Kálfafelli, var mikill Torfi Steinþórsson 42530
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Sigurður á Kálfafelli var mikill skíðamaður og skíðaði vel á hjarni. Torfi Steinþórsson 42531
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi fór í hesthús með afa sínum að kvöldlagi; þegar þeir sneru heim heyrðu þeir mikinn hávaða eins Torfi Steinþórsson 42532
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um skyggni hunda. Upphaf frásagnar frá aðfangadagskvöldi, þegar hundarnir geltu mikinn. Torfi Steinþórsson 42533
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með ýmsar vísur og húsganga, en Torfi leggur orð í belg inn á milli: "Ló ló mín lappa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42545
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með gátur: "Margt er smátt í vettling manns"; "Fuglinn flaug fjaðralaus"; "Hver er sá Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42546
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með upphaf kvæðis: "Segðu mér söguna aftur". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42547
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með barnagælur: "Bí bí og blaka"; "Bíum bíum bamba"; "Bíum bíum bíum bí"; "Ró ró og r Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42548
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt út í vísuna "Við skulum róa duggu úr duggu"; Torfi segir sögu af róðri Gamla-Jóhanns og Lárusa Torfi Steinþórsson 42549
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísur: "Ljósið kemur langt og mjótt"; "Móðir mín í kví kví"; "Þar sem enginn þekk Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42551
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með tvær barnagælur: "Við skulum róa sjóinn á/sækja okkur fiskinn" og "Einatt liggur Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42554
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísu eftir Látra-Björgu: "Fallega það fer og nett". Rætt um tildrög vísunnar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42555
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Þóreyju Ingibjörgu Þorláksdóttur frá Haukafelli á Mýrum, sem var vinnukona á Hala. Um trúlofun Þó Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42557
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og Torfhildur minnast Steinunnar, móður/ömmu sinnar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42558
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um formannavísur, sem kunna að vera eftir Oddnýju á Gerði. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42559
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Minnst á bændarímur eftir Stefán Jónsson hreppstjóra á Kálfafelli, um búendur á Mýrum. Torfi Steinþórsson 42560
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hans Víum á Gerði orti vísur um ungmennafélagið og lestrarfélagið, Torfi og Torfhildur rifja upp mis Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42561
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Saga af brúðkaupskvæði sem Hans Víum flutti í brúðkaupi á Reynivöllum. Torfi fer með eina vísu úr kv Torfi Steinþórsson 42562
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Voðaveður árið 1952; hlaða, hesthús og fjárhús fuku í heilu lagi og mörg hús skemmdust. Langmesta óv Torfi Steinþórsson 42563
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Lýsing á Sigurði Strandfjeld, sem kallaður var Strandi. Saga af því þegar smíðaðar voru í hann nýjar Torfi Steinþórsson 42564
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um flakkarann Jón Strandfjeld, sem ritað er um í Íslenskum aðli eftir Þórberg Þórðarson. Sigurður St Torfi Steinþórsson 42565
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Þorsteinn Guðmundsson og Eyjólfur Runólfsson ortu bragi um Stranda (Sigurð Strandfjeld). Vísa þeirra Torfi Steinþórsson 42566
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Kvæði Þorsteins Guðmundssonar og Eyjólfs Runólfssonar í tilefni þess að Sigurður Strandfjeld hugðist Torfi Steinþórsson 42567
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Strandi (Sigurður Strandfjeld) var mikill skemmtikraftur; eitt sinn þegar Torfi var að ferðast með s Torfi Steinþórsson 42568
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um skrímsli, hrökkála eða annað í Suðursveit. Torfi kannast lítt við slíkt, en segist hafa mik Torfi Steinþórsson 42569
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um álagabletti. Við Háubalana sagði amma Torfa að best væri að gera ekkert rask; hún trúði því Torfi Steinþórsson 42570
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Þegar Torfi var 8 ára veiktist hann, amma hans taldi að veikindin væru hefnd huldufólks fyrir að han Torfi Steinþórsson 42571
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Völvuleiði í Kálfa[fells]staðarlandi, það bar að umgangast af virðingu. Torfi Steinþórsson 42572
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Rótargilshelli, það átti að vera happasælt að hirða vel um hann. Torfi Steinþórsson 42573
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Höpp áttu að verða af því að hlaða upp völvuleiðið á Kálfafellsstað, svo fremi sem þörf væri á því; Torfi Steinþórsson 42574
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Rannveigarhelli í Staðarfjalli, það var til ills að moka hann út að þarflausu. Sögn um að sauðir Torfi Steinþórsson 42575
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Benedikt Erlendsson og sagnir af honum. Hann var forneskjulegur í útliti. Minnst á Pálma, son Ben Torfi Steinþórsson 42576
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um skóg í Staðarfelli og Steinadal og skógrækt þar. Um villtan skóg í Hellistorfum (í Staðarfellslan Torfi Steinþórsson 42577
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Hrísla í gili í landi Borgarhafnar sem ekki mátti skerða. Konu, sem tók af hríslunni til eldiviðar, Torfi Steinþórsson 42578
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Jón langafabróðir Torfa var formaður, hann var hræddur við hvali; Suðursveitungar trúðu flestir á il Torfi Steinþórsson 42579
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt um bílljós eða önnur furðuljós á söndunum; Torfi telur mikið hafa af þeim á Steinasandi nálægt Torfi Steinþórsson 42580
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi segir frá því hvernig bæirnir Steinar og Sléttaleiti lögðust í eyði á 19. öld. Torfi Steinþórsson 42581
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ála; Torfi segir sögu af því að áll var veiddur upp úr dýi, skorinn í bita og lagður á bita yfir Torfi Steinþórsson 42582
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ála sem átu silunga úr netum. Torfi Steinþórsson 42583
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi lýsir óbeit sinni á álum; um ála í keldum og aðrar ástæður til að sniðganga keldurnar. Torfi Steinþórsson 42584
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um nykur í Fífutjörn; rauður hestur. Á vetrum heyrðust stundum brestir frá ísilagðri tjörninni, sem Torfi Steinþórsson 42585
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um nykur í Káratjörn á Skálafellsheiði. Torfi Steinþórsson 42586
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Nykur í Baulutjörn í Holtum á Mýrum. Torfi reynir að koma fyrir sig nafni á stóru stöðuvatni í Nesju Torfi Steinþórsson 42587
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um loðsilung og öfugugga; saga af furðum tengdum silungsveiði og saga af því að heimilisfólk á Felli Torfi Steinþórsson 42588
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um stöðuvatnið Þveit á Nesjum. Torfi Steinþórsson 42589
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um draugana Skuplu og Oddrúnu, fylgjur í Suðursveit. Saga af uppruna Skuplu: Bóndi úr Borgarhöfn sne Torfi Steinþórsson 42590
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Galdra-Fúsa, Vigfús Benediktsson á Kálfafellsstað. Torfi Steinþórsson 42591
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá yfirskilvitlegum atburðum sem hent hafa hann: Hann og afi hans heyrðu mikinn hávaða, Torfi Steinþórsson 42592
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá yfirskilvitlegum atburðum sem hent hafa hann: Tveir menn sáust á gangi á ís á Breiða Torfi Steinþórsson 42593
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá Þórði afa sínum, sem sagði honum margar sögur, einkum þjóðsögur. Torfi Steinþórsson 42594
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi vaknaði um nótt, við hljóð sem honum fannst líkjast því að verið væri að skera tóbak; sá svart Torfi Steinþórsson 42595
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá myrkfælni sinni í barnæsku. Torfi Steinþórsson 42596
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um afturgengin dýr; menn þóttust stundum sjá svipi skepna sem hafði verið slátrað. Sérstaklega um hu Torfi Steinþórsson 42597
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um hundana Kóp og Kol á Hala; þeir áttu það til að gelta mikinn á kvöldin af lítilli ástæðu. Torfi Steinþórsson 42598
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um refi og trú á stefnivarga; engir refir voru í Suðursveit frá aldamótum og fram undir 1940, Torfi Steinþórsson 42599
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Trú á að hrafnar boði feigð. Saga af því þegar Þorsteinn á Reynivöllum fór að leita kinda, skömmu fy Torfi Steinþórsson 42600
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi sá hrafnaþing, minnst 40 hrafna. Torfi Steinþórsson 42601
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um presta sem kynnu hrafnamál. Sagt frá Galdra-Fúsa, Vigfúsi Benediktssyni presti á Kálfafells Torfi Steinþórsson 42602
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um spádóma fugla: Lóur spá fyrir rigningu. Torfi Steinþórsson 42603
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Ær í kvíum á Hala spáði fyrir rigningu; ef ærin hristi sig rigndi næsta dag. Saga af spádómum hennar Torfi Steinþórsson 42604
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um tvífara; Torfi segir sögu af því þegar föður hans virtist eitt sinn fylgja tvífari. Torfi Steinþórsson 42605
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af smalaferð Sigfúsar; hann var að leita að grákollóttri á og sá hana loks uppi á fjallsbrún; k Torfi Steinþórsson 42606
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um fylgjur og fylgjutrú; fylgjan Gráituddi fylgdi Reynivallaætt og varð oft vart við hann á undan fó Torfi Steinþórsson 42607
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um feigðarboða; feigðarafla. Torfi Steinþórsson 42608
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um Guðmund vinnumann á Smyrlabjörgum, en Torfi kannast ekki við hann. Torfi Steinþórsson 42609
16.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um eyðingu byggðar á býlinu Felli; jökullinn skreið fram með Fellsfjallinu og braut undir sér bæinn. Torfi Steinþórsson 42610
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Vísa-Pál; hann mun vera jarðsettur á Felli og var greftrun hans þar kennt um að jökulhlaup hefði Torfi Steinþórsson 42611
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Rannveigarhelli og Rannveigu þá, sem hann er nefndur eftir. Undirgöng milli Rannveigarhellis og B Torfi Steinþórsson 42612
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Amma Torfa trúði því að huldufólk væri í Háubölunum og vildi ekki að þeir væru slegnir. Torfi sló ba Torfi Steinþórsson 42613
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Lengi var trú á því að huldufólksbyggð væri í Helghólnum. Stúlka sem var að reka ær á Helghólinn hey Torfi Steinþórsson 42614
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Þórhallur bóndi á Breiðabólstað sá stundum mann (huldumann?) á gangi neðan við Helghól; eitt sinn sá Torfi Steinþórsson 42615
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Afi Torfa sá mann á gangi á þjóðveginum, sem hvarf svo skyndilega; mögulega huldumaður. Torfi Steinþórsson 42616
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um ljós, sem tengd voru huldufólki. Torfi sá eitt sinn undarleg ljós sem reyndust þó vera af náttúru Torfi Steinþórsson 42617
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi lýsir leikjum barna í Háubölunum; þar léku börnin með steina og horn og þóttust reka af fjalli Torfi Steinþórsson 42618
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Dýrleif var vikastúlka á Sævarhólum. Eitt kvöldið hvarf hún og skilaði sér ekki fyrr en 2-3 dögum sí Torfi Steinþórsson 42619
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Oddnýjar í Gerði. Upphafslínur vísu sem Oddný orti um Torfa sjálfan. Hagmælska var mjög Torfi Steinþórsson 42620
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um forystuær. Torfi Steinþórsson 42621
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um hvalreka á Breiðabólstaðafjörum. Misjafnt var hvort þeir voru teknir til nytja eða ekki. Upphaf f Torfi Steinþórsson 42622
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Deilur risu út af hvalreka milli prestsins í Bjarnarnesi og bænda í Suðursveit; annan hval rak síðar Torfi Steinþórsson 42623
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Rekasælar fjörur í Skaftafellssýslum; saga af bónda sem óskaði sér að á land ræki klyfbera, því hann Torfi Steinþórsson 42624
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sr. Pétur á Kálfafellsstað og Brynjólf, bróður hans. Saga af för sr. Péturs yfir Gljúfursá; hann Torfi Steinþórsson 42625
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um sögur af Skaftáreldum og minnst á sögu af kölska; Torfi gefur lítið út á það. Torfi Steinþórsson 42626
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af för nokkurra manna til kirkju á jólum; á leiðinni þurfti að stökkva yfir Köldukvísl og einn Torfi Steinþórsson 42627
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Tröllaskörð; þar átti að vera reimt. Heyrnarlaus maður, Mattías, sagðist hafa séð eitthvað yfirsk Torfi Steinþórsson 42628
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um jólasveinana og trú á þá. Þegar Torfi var lítill og hagaði sér illa eitt kvöld í baðstofunni kom Torfi Steinþórsson 42629
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um selveiðar á Hrolllaugseyjum. Um bátana sem notaðir voru við veiðarnar. Torfi Steinþórsson 42630
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá eina skiptinu sem hann fór á selveiðar í Hrolllaugseyjum, 1929. Segir einnig frá ein Torfi Steinþórsson 42631
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um landsel og útsel, sellátur í Hrolllaugseyjum og veiðar á sel. Torfi Steinþórsson 42632
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um selveiðar Borgarhafnarmanna í Hálsós. Um nytjar af sel: skinn, kjöt og spik. Um tilraunir til sel Torfi Steinþórsson 42633
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Það var mikið kapp milli manna að komast fyrstir út í Hrolllaugseyjar til selveiða; kapp milli Ofans Torfi Steinþórsson 42634
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt hvort Sunnstrendingar hafi erft afskiptaleysi Ofanstrendinga, þegar þeir létu hjá líða að aðst Torfi Steinþórsson 42635
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Menn úr Borgarhöfn fóru út í Styrmissker til að safna söl. Styrmissker var flæðisker og þegar flæddi Torfi Steinþórsson 42636
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Sagnir eru um fiskveiðar í Suðursveit allt frá tímum Hrolllaugs landnámsmanns; hann var sagður hafa Torfi Steinþórsson 42637
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sjósókn Suðursveitunga. Torfi segir frá mesta afladegi sem hann man eftir, í mars 1947; segir m.a Torfi Steinþórsson 42638
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um drauma fyrir afla; Torfi segir draum sem hann dreymdi um mikinn sjógang, en næsta dag fiskaðist v Torfi Steinþórsson 42639
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur, sem hún kann eftir afa sínum: "Allt er frosið úti gor"; "Andri hlær svo hö Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42640
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Hani, krummi, hundur, svín"; "Magnús raular, músin tístir"; "Þar sem engi Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42641
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Karlinn undir klöppunum"; "Boli boli bankar á dyr"; "Það á að taka stráka Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42642
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um vísur sem foreldrar Torfa (afi og amma Torfhildar) fóru með og sungu og þau tilefni þegar þa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42648
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir á Reynivöllum voru hagmæltir; Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42649
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um formannavísur eftir Oddnýju á Gerði; vangaveltur um hvort þær séu til uppskrifaðar. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42650
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Stefán Jónsson hreppstjóri á Kálfafelli orti bændarímur um Mýramenn. Brot úr þeim: "Filipus með stál Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42651
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Sveinn á Sléttaleiti sagðist yrkja eina vísu á dag og skrifa í dagbókina sína. Vísa um Svein á Slétt Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42652
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi fer með vísu eftir Vilhjálm Guðmundsson á Gerði: "Eru víða öræfi". Torfi Steinþórsson 42665
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísu: "Litli gimbill lambið mitt". Rætt um lag við vísuna. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42667
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur: "Krummi situr á kvíavegg"; "Verður ertu víst að fá"; "Löngum var ég læknir Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42669
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með grýlukvæði: "Grýla á sér lítinn bát"; "Það á að gefa börnum brauð"; "Grýla reið f Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42670
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með brot úr Númarímum: "Á að halda áfram lengra eða hætta"; "Hreiðrum ganga fuglar fr Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42672
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með leikjaþulu: "Fallegur er fiskurinn og flyðran í sjónum". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42675
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um hagyrðinga í Suðursveit: Þorsteinn, Ari og Vilhjálmur Guðmundssynir; Stefán Jónsson á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42682
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa eftir Steinþór Þórðarson á Hala: "Bjarni er með klúnk í klofi"; brot úr annarri vísu: "Ást sína Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42683
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Vísa Þorsteins og Ara um Gísla á Reynivöllum: "Herðalaus og hokinn". Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42684
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um formannavísur og bændavísur: Til eru formannavísur eftir Oddnýju á Gerði, en Stefán á Kálfa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42685
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Spjall, um mögulega heimildarmenn og efni úr Suðursveit. Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42686
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Rætt um Þorskhausavísur, sem kunna að vera eftir Þorstein tól. Torfhildi þykir undarlegt að ekki haf Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42687
8.5.1997 SÁM 12/4230 ST Um skáldskap Lárusar hómópata á Skálafelli; eitthvað af honum hefur birst í ævisögu hans, þar á meða Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42688
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um Helgaleiði; saga af Helga sem bjó á Helghól og landamerkjadeilur sem enduðu með því að hann var d Torfi Steinþórsson 42689
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Um hauslausan draug á Breiðamerkursandi og reimleika á Nýgræðunum, út við Breiðaárós; Torfi telur að Torfi Steinþórsson 42690
23.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af Dýrleifi á Sævarhólum; eitt kvöldið skilaði hún sér ekki heim með kýrnar, en kom heim næsta Torfi Steinþórsson 42691
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Sögur sem afi Torfhildar sagði henni: Sagan af því þegar Sunnstrendingar fóru til kirkju á jólum; sa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42692
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir sögu af því þegar Gísli á Reynivöllum batt eggjafötu í reiðing hjá honum, en gerði það s Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42693
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Af Tóbaks-Sigurði; sem notaði mikið munntóbak. Hann var söngmaður og ræðumaður mikill. Lauslega reif Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42694
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga Steinþórs Þórðarsonar um smölun í Veðrárdal, sem hann sneri gjarna upp á barnabörnin með miklum Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42695
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af Tóbaks-Sigga; kona bað Guð að blessa hann en Siggi sagðist ekki þurfa slíka blessun. Torfi s Torfi Steinþórsson 42696
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Torfi segir frá Þóreyju gömlu sem sagði frá brúðkaupsveislunni miklu á Breiðabólstað, sem Þórbergur Torfi Steinþórsson 43368
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Steinþór, faðir Torfa, og Þórbergur Þórðarson rifjuðu saman upp ýmsan fróðleik, einnig lögðu til mál Torfi Steinþórsson 43369
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Þórhallur á Breiðabólstað sagði skemmtilega frá, sagði Torfa margar sögur meðan þeir unnu saman að þ Torfi Steinþórsson 43370
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Draugasögur Þórhalls á Breiðabólstað. Saga af því þegar Þórhallur mætti djöfli (eða draugi) á Breiða Torfi Steinþórsson 43371
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Þórhallur Bjarnason sá álfkonu mjólka ær í kvíum nálægt Reynivöllum. Torfi Steinþórsson 43372
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Þórhallur Bjarnason sá ókenndan mann kringum Loftstættur (beitarhús) nærri Helghól. Torfi Steinþórsson 43373
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Rætt um Þórhall Bjarnason, frásagnir hans og ævi. Torfi Steinþórsson 43374
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Sagt frá yfirnáttúrulegum atburði, menn sáust á ísnum á Breiðabólstaðarlóni veturinn 1928. Torfi Steinþórsson 43375
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Torfi segir frá því þegar hann og afi hans upplifðu yfirskilvitlegan atburð; hundarnir á Hala geltu Torfi Steinþórsson 43376
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Rætt um sagnir Torfa, um mennina á ísnum. Um slysfarir: Unglingspiltur frá Hala fórst í Breiðabólsta Torfi Steinþórsson 43377
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Sagt frá niðursetningsdreng sem hengdi sig í hlöðu og lá ekki kyrr; hlaðan var kölluð Draugsa. Torfi Steinþórsson 43378
28.9.1993 SÁM 93/3836 EF Grátt naut fylgdi Sunnstrendingum, einkum Reynivallaættinni. Það gekk aftur nýslátrað á blóðvellinum Torfi Steinþórsson 43379
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Nafnkenndir draugar í Suðursveit: Skupla og Oddrún. Innskot um Einar Braga og þjóðsagnasöfnun hans. Torfi Steinþórsson 43380
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Fornmannaleiði: Helgaleiði, Helgi í Helghól var depinn og heygður þar; Hrollaugshaugur, þar var Hrol Torfi Steinþórsson 43381
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Rætt um hvort segja megi börnum og unglingum sögur um yfirnáttúrulega hluti. Torfi Steinþórsson 43382
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um myrkfælni barna og reimleikasögur. Torfi segir frá afa sínum og frásögnum hans; það voru bæð Torfi Steinþórsson 43383
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Torfi segir frá því þegar hann sem barn heyrði einkennilegt hljóð um nótt og sá síðan svarta flyksu Torfi Steinþórsson 43384
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Sagt frá álagablettum á Breiðabólstaðartorfunni: Háubalar í Halalandi, þar sagði amma Torfa að væri Torfi Steinþórsson 43385
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Tveir menn sáu Írafellsmóra í Halatúni. Torfi Steinþórsson 43386
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um drauma og draumtákn; sjógangur var fyrir afla en að setja bát á sjó þýddi litla aflavon. Tor Torfi Steinþórsson 43387
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um drauma og draumspeki í ættinni. Torfi Steinþórsson 43388
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um árferði fyrrum: Frostaveturinn mikli 1918, harðindin 1881-82; góður vetur 1916 og var kallað Torfi Steinþórsson 43389
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Harðasti vetur sem Torfi lifði var 1950-1951 og sumarið 1950 var mikið ótíðarsumar. Torfi Steinþórsson 43390
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Sagnir af slysförum: 20 áttu að drukkna í Jökulsá á Breiðamerkursandi og jafnmargir að hrapa í Ingól Torfi Steinþórsson 43391
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Ekki var stundað bjargsig í Suðursveit, fýll kom ekki í klettana ofan við Hala fyrr en 1934. Torfi Steinþórsson 43392
30.9.1993 SÁM 93/3838 EF Um útburði á Hala og öðrum Breiðabólstaðarbæjum: útburður í Gerðismynni, í hesthúsi á Breiðabólstað Torfi Steinþórsson 43393
30.9.1993 SÁM 93/3838 EF Torfi segir frá strokinu úr Laugarvatnsskóla 1937. Torfi Steinþórsson 43394
1.10.1993 SÁM 93/3839 EF Framhald frásagnar um strokið úr Laugarvatnsskóla 1937. Torfi Steinþórsson 43395
2.10.1993 SÁM 93/3840 EF Um sagnaskemmtan Steinþórs og Þórðar, föður og afa Torfa. Þórður sagði Torfa sögur og las fyrir hann Torfi Steinþórsson og Ingibjörg Zóphoníasdóttir 43396
2.10.1993 SÁM 93/3840 EF Rætt um aðdragandann að því að Steinþór á Hala fór að segja sögur úr héraðinu inn á hljóðrit fyrir þ Torfi Steinþórsson og Ingibjörg Zóphoníasdóttir 43399
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því þegar fyrsti bíllinn kom í Vestur-Skaftafellssýslu. Torfi Steinþórsson 43454
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Torfi segir frá sagnaskemmtun föður síns og frásagnargleði Skaftfellinga. Nefnir aðra sagnamenn: Odd Torfi Steinþórsson 43455
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagnaskemmtun Þórhalls Guðmundssonar á Reynivöllum; draugasögur hans. Torfi rekur nokkrar sögur Þórh Torfi Steinþórsson 43456
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því þegar Þórhallur á Breiðabólstað mætti dólg miklum (draug?) á leiðinni frá Hala að Breiða Torfi Steinþórsson 43457
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Huldufólksbyggðir í Hjörleifsgrófum og í Helghól. Kona sem var að reka fé í Helghól heyri rödd úr hó Torfi Steinþórsson 43458
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um kynni Þórhalls og Bjarnar á Reynivöllum af einhvers kon Torfi Steinþórsson 43459
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Benedikt á Kálfafelli, frænda Torfa. Á Kálfafelli var gamall, blindur maður, Þorsteinn að na Torfi Steinþórsson 43460
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um skessur í Klukkugili. Saga af tveim mönnum sem gengu í Hvannadal og heyrðu í skessunum. Smalamaðu Torfi Steinþórsson 43461
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Naut voru höfð í Hvannadal. Eitt sumar hröpuðu öll nautin í Klukkugil og eftir það lagðist þetta af. Torfi Steinþórsson 43462
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Útgerð Norðlendinga í Kambtúni, sjósókn þeirra frá Hálsahöfn. Þessi útgerð á að hafa lagst niður í k Torfi Steinþórsson 43463
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um sjósókn Suðurstrendinga. Sagt frá sjóslysi sem varð 1920. Torfi Steinþórsson 43464
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Steinavötn og Jökulsá. Sagt var að í Jökulsá myndu farast 20 menn, sá tuttugasti varð Jón Pá Torfi Steinþórsson 43465
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um ána Kolgrímu; hún var brúuð 1935 en varð síðar vatnsmeiri og þá reyndist brúin of lítil. Torfi Steinþórsson 43466
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mannskaðar í Hornafjarðarfljótum. Þorleifur bóndi í Holtum á Mýrum fórst þar snemma á 20. öld. Torfi Steinþórsson 43467
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýli í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 43468
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um býlið að Steinum, sem eyddist í grjóthruni 1828. Saga af barni sem fæddist utandyra, þegar heimaf Torfi Steinþórsson 43469
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá því þegar býlið að Felli eyddist, eftir gífurlegt jökulhlaup sem eyðilagði allt beitarland. Torfi Steinþórsson 43470
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýlið Sævarhólar, rætt um hafnskilyrði þar í nánd. Torfi Steinþórsson 43471
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Eyðibýlið að Felli og hjáleigur; fleiri eyðibýli í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 43472
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Rætt um Móðuharðindin; Torfi telur að Öræfahlaup hafi oft farið verr með Suðursveitunga en Móðuharði Torfi Steinþórsson 43473
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Saga af því að Hrollaugur landnámsmaður á Breiðabólstað hafi haft útgerð frá Hrollaugseyjum. Sagt fr Torfi Steinþórsson 43474
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Minnst á eyðibýlið Brennhóla og ána Brennhólakvísl. Torfi Steinþórsson 43475
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Spurt um skrímsli og fjörulalla. Sagt af því hvernig bóndinn á Sævarhóli var eltur af einhverju furð Torfi Steinþórsson 43476
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Við moldargranda á Steinasöndum varð stundum vart við ókennilegt dýr. Torfi Steinþórsson 43477
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Grái-Tuddi fylgdi fólki frá Reynivöllum og þeim sem áttu tengsl þangað. Var m.a. sagður fylgja Torfa Torfi Steinþórsson 43478
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um hundana á Hala. Saga af atviki, þegar Torfi og afi hans fóru í hesthús að kvöldlagi og heyrðu mik Torfi Steinþórsson 43479
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um Galdra-Fúsa (Vigfús Benediktsson), sem kom frá Hornströndum en var svo prestur í Einholti á Mýrum Torfi Steinþórsson 43480
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá bænum að Steinum og eyðingu hans. Torfi Steinþórsson 43481
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Torfi segir af afa sínum og bræðrum hans og búskap þeirra á ýmsum bæjum. Torfi Steinþórsson 43482
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Minnst á Borgarhól, sem var hjáleiga frá Felli. Torfi Steinþórsson 43483
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Torfi segir frá Þórði afa sínum. Hann þótti nokkuð uppreisnargjarn og var af sumum kallaður bolsévík Torfi Steinþórsson 43484
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Afi Torfa hafði yndi af veiði og fjöruferðum; Torfi segir frá því þegar afi hans hvatti föður hans t Torfi Steinþórsson 43485
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húsið á Kálfafellsstað var smíðað úr einum feykimiklum rekaviðarbút. Torfi Steinþórsson 43487
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mikið tré rak á Breiðamerkurfjörur á stríðsárunum. Breiðamerkurfjara var í eigu Fells, en Breiðamerk Torfi Steinþórsson 43488
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá Eyjólfi á Reynivöllum. Hann sagðist sjálfur göldróttur. Hann var mjög ríkur maður og eignað Torfi Steinþórsson 43489
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húðarhóll var álagablettur í túninu á Felli, hann mátti ekki slá. Torfa varð það eitt sinn á að slá Torfi Steinþórsson 43490

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.12.2017