Eiríkur Ólafsson -09.1690

Prestur. Var veturinn 1629-30. Vígðist 1635 aðtoðarprestur föður síns að Kirkjubæ og fékk staðinn eftir hann 1649 og hélt til dauðadags. Hann hafði aðstoðarpresta síðustu árin. Ekki talinn sérlega gáfaður en stilltur vel.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 417.

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 1635-1649
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1649-1690

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.03.2018