Jón Eyjólfsson (eldri) 1648-31.03.1718

Prestur fæddur um 1648. Lærði í Skálholtsskóla. Vígður 27. febrúar 1681 að Borg á Mýrum og fékk Gilsbakka 28. desember 1700 og var þar til æviloka. Hann var vel gefinn og mikils metinn. Allnokkuð liggur eftir hann af ritverkum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 108-109

Staðir

Borgarkirkja Prestur 27.02.1681-1700
Gilsbakkakirkja Prestur 28.12.1700-1718

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014