Hallur Snorrason 16.öld-17.öld

Prestur. Má vera að hann hafi verð aðstoðarprestur föður síns, sr. Snorra Hallssonar á Hjaltastöðum. Árið 1594 var hann orðinn prestur á Dvergasteini og hefur sennilega orðið það 1592 eða 93 en 1607 var hann orðinn prestur að Desjarmýri og var þar enn 1627. Kominn í tölu uppgjafapresta 1631. Vitað er að hann var á lífi 1631.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 300.

Staðir

Dvergasteinskirkja Prestur 1594 fyr-1607
Desjarmýrarkirkja Prestur 1607-1630 um

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.05.2018