Björn Björnsson 1683-1738

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur sr. Ólafs Egilssonar að Brúarlandi og fékk Hofsþing eftir hann 1709. Árið 1737 var svarið á hann barn en hann sótti um uppreisn hjá Danakonungi og fékk hana en var látinn er leyfisbréfið kom.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 209.

Staðir

Hofskirkja Aukaprestur 1708-1709
Hofskirkja Prestur 1709-1737

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.02.2017