Jakob Benediktsson 12.07.1821-06.11.1910
Prestur. Stúdent frá Reykjaavíkurskóla 1851 og úr prestaskólanum 1853. Var 3 ár skrifari hjá Magnúsi Stephensen í Vatnsdal, fékk Eiðar 20. ágúst 1855, Hjaltastaði 1856 og Miklabæ 18. júní 1874 og fékk þar lausn frá embætti 1885. Fékk Glaumbæ 12. júní 1890 og lausn frá embætti þar 1894. Riddari af Dannebrog.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 6.
Staðir
Eiðakirkja | Prestur | 20.08. 1855-1874 |
Miklabæjarkirkja | Prestur | 18.06. 1874-1885 |
Glaumbæjarkirkja | Prestur | 12.06. 1890-1894 |
Hjaltastaðakirkja | Prestur | 1856-1874 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2017