Vigfús Jónsson 1711-22.04.1761

Stúdent 1728 frá Skálholtsskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Hofi í Álftafirði 24. október 1734, fékk Stöð 1737 og hélt til æviloka en hann varð bráðkvaddur 22. apríl 1761.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 54.

Staðir

Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 1737-1761

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018