Tómas Þorsteinsson 08.12.1814-24.04.1895

<p>Prestur. Stúdent 1841 frá Bessastaðaskóla en átti erfitt með nám vegna augnveiki. Vígðust 10. september 1843 aðstoðarprestur á Breiðabólstað á Skógarströnd, varð millibilsprestur á Staðastað 1848-49 fékk Hofsþing 17. nóvember 1848 og bjó á Brúarlandi. Hann fékk Reynistaðaklaustursprestakall 7. maí 1880 og átti heima á Sauðárkróki og fékk þar lausn frá prestsskap.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 20-21. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Aukaprestur 10.09.1843-1848
Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 1848-1849
Hofskirkja Prestur 17.11.1848-1880
Reynistaðarkirkja Prestur 07.05.1880-1887

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017