Jón Jónsson (mjói) 09.08.1772-08.06.1843

Stúdent frá Reykjavíkurskóla eldra 1. júní 1795, talinn meðalskarpur. Vígður aðstoðarprestur í Hraungerði 6, maí 1798. Fékk Vogshús 25. mars 1801, dæmdur frá embætti 1811 vegna hórdómsbrots. Fékk uppreisn æru 25. febrúar 1814þ Fékk Stóra-Dalsþing 18. apríl 1818 og var þar til dauðadags. Hann var söngmaður og dágóður prédikari, ættfróður og sögufróður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 192.

Staðir

Hraungerðiskirkja Aukaprestur 06.05.1798-1801
Strandarkirkja Prestur 25.03.1801-1811
Stóra-Dalskirkja Prestur 18.04.1818-1843

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.05.2014