Elísabet Kristjánsdóttir 12.05.1909-20.01.2005

<p>... Elísabet kom ung á sumartíma austur í Haga í Gnúpverjahreppi til systur fósturmóður sinnar Margrétar Eiríksdóttur. Þar kynntist hún bóndasyninum frá Hrepphólum, Hrunamannahreppi, Jóni Sigurðssyni. Þau giftust 11. júní 1932 í Hrepphólum með kóngsbréfi, hófu þau búskap og bjuggu þar alla tíð. Elísabet var húsfreyja í Hrepphólum, sem er kirkjustaður. Margt var í heimili á þeim tíma, frænda- og vinahópurinn stór og gestkvæmt mjög...</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 29. janúar 2005, bls. 34.</p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Húsfreyja

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 12.05.2015