Jón Torfason -12.03.1719

Prestur fæddur um 1640. Fékk Stað í Súgandafirði 1661 og hélt til æviloka. Fékkst við þýðingar. Var fátækur og naut styrkja.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 293.

Staðir

Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 04.06.1661-1719

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.07.2015