Björn Þorvaldsson 17.öld-

Prestur. Vígðist prestur að Hvammi í Laxárdal 4. maí 1654 en missti prestskap 1659, (fremur en 1657) vegna hórdómsbrots. Var á lífi 23. október 1679 en fátt um hann vitað.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 260.

Staðir

Hvammskirkja Prestur 04.05.1654-1659

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.08.2016