Ámundi Ormsson 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Varð aðstoðarmaður föður síns á Kálfatjörn um 1620 til 1623 er hann fékk embættið að fullu. Var prestur til 1670, er hann lét af störfum vegna sjóndepru.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 5-6.

Staðir

Kálfatjarnarkirkja Aukaprestur 1620-1623
Kálfatjarnarkirkja Prestur 1623-1670

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019