Jón Þórðarson 18.08.1956-

Fæddur 18. ágúst 1956. Bjó fram til 1968 á Suðureyri við Tálknafjörð. Foreldrar: Þórður Jens Jónsson, f. 04.01.1911 á Suðureyri í Tálknafirði, d. 21.12.1990, útgerðarmaður á Bíldudal og Svanborg Guðmundsdóttir f. 25.12.1921 frá Kvígindisfelli í Tálknafirði. Jón fór 18 ára gamall í Stýrimannaskólann og var síðan á sjó víða, til dæmis á Snæfellsnesi og í Bolungarvík en kom síðan aftur til Bíldudals 1980 og hefur búið þar síðan. Var með útgerð en er núna fyrst og fremst með ferðaþjónustu.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
2009 SÁM 10/4220 STV Myndbrotið sýnir Jón Þórðarson ganga um fjöruna í Litla-Laugardal og lýsa hugmyndum sýnum um ferðama Jón Þórðarson 41153
2009 SÁM 10/4220 STV Uppruni og stutt æviágrip. Segir hverjir séu foreldrar hans og uppbygging fjölskyldunnar. Jón Þórðarson 41154
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá skólagöngu sinni og bróður síns (Arnar Þórðarson f. 1958), í skólann í Örlygshöfn. Þar var Jón Þórðarson 41155
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá takmörkuðum samgöngum á milli byggðarlaga á sunnanverðum Vestfjörðum yfir vetrarmánuðina o Jón Þórðarson 41156
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá þeirri atvinnustarfsemi og mannlífi sem var á Bíldudal þegar hann og fjölsk Jón Þórðarson 41157
2009 SÁM 10/4220 STV Seinna blómaskeið Bíldudals að mati heimildarmans (1985-1992). Fjöldi íbúa og langflestir að vinna v Jón Þórðarson 41158
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá fyrsta þorskveiðibanninu. Frásögn af fyrsta skipti þegar almennur togari fór á rækjuveiðar Jón Þórðarson 41159
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá hvernig Vestfirðingar veiddu bara þorsk á meðan aðrir voru að veiða ýsu og ufsa. Viðhorf t Jón Þórðarson 41160
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá kvótakerfinu og grálúðuveiðum og hvernig hann og aðrir þróuðu veiðar á grálúðu en fengu sí Jón Þórðarson 41161
2009 SÁM 10/4220 STV Lýsir hefðinni á bakvið fiskveiðar á Vestfjörðum og hvernig hún rímaði ekki við reglur kvótakerfisin Jón Þórðarson 41162
2009 SÁM 10/4220 STV Upptaka sem sýnir heimildarmann ganga um gular fjörur í Litla-Laugardal. Jón Þórðarson 41163
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá hugmyndum sínum í ferðaþjónustu og hvernig staðan á því er á svæðinu. Kosti Jón Þórðarson 41164

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.12.2015