Sigríður Árnadóttir 14.10.1880-08.03.1968
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
8 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Æviatriði | Sigríður Árnadóttir | 3531 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Sagnaskemmtun; rímnakveðskapur; Sigfús á Halldórsstöðum kvað stundum rímur og vísur; sögulestur | Sigríður Árnadóttir | 3532 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Kenna vil ég þér kvæði; heimildir og um flutning kvæðisins | Sigríður Árnadóttir | 3534 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Vöggu hans að vaka hjá, aðeins brot | Sigríður Árnadóttir | 3535 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Um hljóðfæraleik í æsku heimildarmanns og dansa | Sigríður Árnadóttir | 3536 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur | Sigríður Árnadóttir | 3537 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Degi hallar dýrðlegt er | Sigríður Árnadóttir | 3538 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Ekki var mikið um draugatrú en meiri huldufólkstrú. Börnin voru stundum hrædd við stóran stein sem a | Sigríður Árnadóttir | 3533 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.06.2017