Bessi Þorsteinsson 16.öld-

Prestur líklega í Blöndudalshólum 1517-1526. Hann er einnig skráður á Felli í Sléttuhlíð og Kvíabekk í Ólafsfirði og sagt að hann hafi komið frá Felli. Hans er síðast getið á prestastefnu á Víðivöllum.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 259

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 287.

Staðir

Blöndudalshólakirkja Prestur 1517-1526
Fellskirkja Prestur -
Kvíabekkjarkirkja Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017