Guðni Þór Ólafsson 06.04.1952-

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1973 og Cand. theol. frá HÍ 30. júní 1979. Framhaldsnám í Erlangen 1979-81. Námsdvöl í Mönchen-Gladbach og Wuppertal 1993 og 94. Settur farprestur þjóðkirkjunnar til þjónustu í STykkishólmsprestakalli 1. október 1981 til 1. júlí 1982.V'igður 20. september 1981. Skipaður sóknarprestur í Melstaðarprestakalli frá 1. júlí 1982 og prófastur í Húnavatnsprestakalli frá 1. júlí 1987. Þjónaði Kópavogskirkju fræa frá 1. september 1999 til 31. maí 2000.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 387-88 </p>

Staðir

Stykkishólmskirkja-nýja Farprestur 01.10.1981-01.07.1982
Melstaðarkirkja Prestur 01.07.1982-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

4 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson 42035
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala Guðni Þór Ólafsson 42036
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson fara með vísnagátur. Hólmfríður Bjarnadóttir og Guðni Þór Ólafsson 42050
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Guðni Þór Ólafsson þakkar fyrir og kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Guðni Þór Ólafsson 42055

Farprestur , prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018