Bernharð Guðmundsson 08.09.1881-02.02.1969

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Æviatriði Bernharð Guðmundsson 3239
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sending sem hafði verið send Eiríki á Ingjaldssandi. Hólsmóri varð máttlausari eftir þv Bernharð Guðmundsson 3242
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Fólk var trúað á fylgjur og aðsóknir. Mikið var talað um Hólsmóra. En ekkert var talað um hvernig ha Bernharð Guðmundsson 3243
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Æviminningar Bernharðs; æviatriði foreldra hans; sagnaskemmtun Bernharð Guðmundsson 3244
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Mikill frostavetur var árið 1882. Bjuggu foreldrar heimildarmanns í gamalli baðstofu. Svo kalt var í Bernharð Guðmundsson 3245
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Árið 1887 fórust tvö hákarlaskip frá Önundarfirði. Bernharð Guðmundsson 3246
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu Bernharð Guðmundsson 3247
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Sláttur með íslensku ljáunum, brýnið sett undir vangann þegar blundað var Bernharð Guðmundsson 3248
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Því var trúað að sá sem ropaði væri ekki svangur. Einn maður trúði þessu vel og eitt sinn þegar hann Bernharð Guðmundsson 3249
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Sagnaskemmtun í rökkri Bernharð Guðmundsson 3250
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Mikil trú var á krossmarkið. Það átti að vera vörn gegn öllu yfirnáttúrlegu og vondu. Þegar konur mj Bernharð Guðmundsson 3251
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Morgunbænir: Nú er ég klæddur; Ofan af sænginni Bernharð Guðmundsson 3254
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Bænrækni; Kvöld míns lífs þá komið er Bernharð Guðmundsson 3255
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Um passíusálma; heilræði Hallgríms Péturssonar raulað við prjóna Bernharð Guðmundsson 3256
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. Víða voru örnefni sem að minntu á huldufólk. Bernharð Guðmundsson 3257
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt getið um álagabletti. Því var trúað ef þeir væru slegnir m Bernharð Guðmundsson 3258
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Faðir Guðmundar frá Mosdal bjó á Ingjaldssandi. Þar var álagablettur á jörðinni og sló hann blettinn Bernharð Guðmundsson 3259

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.02.2018