Jón Jónsson (eldri) 1690-1712

Prestur fæddur um 1690. Stúdent frá Skálholtsskóla 1710 og vígðist aðstoðarprestur föður síns að Hvammi í Norðurárdal 12. júní 1712 og andaðist seinna sama ár.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 179.

Staðir

Hvammskirkja Aukaprestur 12.06.1712-1712

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.08.2014