Bergur Björnsson 09.05.1905-16.10.1990

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1926. Cand. theol. frá HÍ 13. febrúar 1931. Sóknarprestur að Breiðabólstað á Skógarströnd 15. september 1931 , fékk Stafholt 15. apríl 1937 frá fardögum. Settur prófastur í Mýrasýslu frá 1. nóvember 1945 og fékk lausn frá því embætti ásamt prestsembættinu 14. apríl 1961. Skipaður fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 28. október 1961 og fékk lausn frá því 1971.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 45.</p>

Staðir

Breiðabólstaður Prestur 15.09.1931-1937
Stafholtskirkja Prestur 15.04. 1937-1961

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.09.2014