Einar Gíslason -1705

Prestur fæddur um 1665. Vígðist aðstoðarprestur föður síns sr. Gísla, að Helgafelli 1687 og fékk prestakallið 15. september 1688. Fór utan til lækninga 1669-70 og hélt aðstoðarprest sem gegndi starfi hans til 1704 er hann lét af störfum mað fullu. Hann var talinn ólíkur föðru sínum að gáfum og þekkingu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 349.

Staðir

Helgafellskirkja Aukaprestur 1687-1688
Helgafellskirkja Prestur 15.09.1688-1704

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.06.2015