Runólfur Runólfsson 1711-1748

Prestur. Stúdent 1733 frá Skálholtsskóla og var síðan um hríð með Jóni biskupi Árnasyni en vígðist 7. maí 1739 aðstoðarprestur að Setbergi og fékk prestakallið að fullu 23. apríl 1745 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 181.

Staðir

Setbergskirkja Aukaprestur 07.05.1739-1745
Setbergskirkja Prestur 23.04.1745-1748

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.03.2015