Ingibjörg Stephensen 08.06.1897-10.02.1998

Húsmóðir í Reykjavík. Fædd í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Guðmundur Böðvarsson 02.10.1862 – 09.02.1955 og Kristín Mágnúsdóttir Stephensen 23.11.1861 – 05.02.1950. Maki hennar Stephan Stephensen 15.02.1900 – 23.10.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.08.1989 SÁM 16/4258 Álfasaga úr Viðey sem gerist í seinni heimstyrjöldinni. Ingibjörg Stephensen 43692

Tengt efni á öðrum vefjum

Ekki skráð
Ekki skráð

Ólöf Anna Jóhannsdóttir uppfærði 22.07.2016