Stefán Jónsson 21.11.1860-01.11.1931

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1882 með 2. einkunn og lauk Prestaskólanum 1884. Vígðist aðstoðarprestur föður síns í Stafholti 19. apríl 1885. Hann fékk Hítarnesþing 5. nóvember 1887 og Staðarhraun 27. febrúar 1892 og fékk lausn frá fardögum 1927. Prófastur í Mýrasýslu 1916-27.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 327. </p>

Staðir

Stafholtskirkja Aukaprestur 31.01. 1885-1887
Akrakirkja Prestur 05.11. 1887-1892
Staðarhraunskirkja Prestur 27.03. 1892-1927
Hjörtseyjarkirkja Prestur 05.11. 1887 -1892
Kolbeinsstaðakirkja Prestur 05.11. 1887 -1892
Krossholtskirkja Prestur 05.11. 1887 -1782

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2019