Stefán Gíslason 1545-28.02.1615

Fæddur um 1545. Fékk Gaulverjabæ 1565, Odda 1575 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 318.

Trúlega er þetta sami Stefán Gíslason sem um er getið í prestatali Sveins Níelssonar, bls. 62 og er skráður í Gaulverjabæ og Klausturhólum/Snæfuglstöðum en ekki í Odda eins og PEÓ gerir.

GVS

Staðir

Gaulverjabæjarkirkja Prestur 1565-1575
Oddakirkja Prestur 1575-1615
Snæúlfsstaðakirkja Prestur "16"-"16"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014