Teitur Pálsson -15.09.1728

Prestur fæddur um 1680. Fékk Eyri í SKutulsfirði 1708 og hélt til æviloka en hann drukknaði á heimleið af rekafjöru. Var hið mesta karlmenni stórhuga og starfsamur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 8.

Staðir

Eyrarkirkja, Skutulsfirði Prestur 1708-1728

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.07.2015