Gísli Teitsson -

16. og 17. aldar maður. Prestur að Þykkvabæ 1583 og líklega vígst þangað. Virðist vera prestur á Snæúlfsstöðum 1593 og talinn prestur í Arnarbæli 1598. Vitað er til að hann var á lífi 1614.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 78.

Snæúlfsstaðir eða Snæfoksstaðir: eyði­býli, kirkju­stað­ur og prests­set­ur til 1801, sjást þar enn kirkju­tótt og leiði í kirkju­garði. Nú Klausturhólar.

Staðir

Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 1583-
Arnarbæliskirkja Prestur 1598-
Snæúlfsstaðakirkja Prestur 1593-

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 14.08.2014