Gunnar Guðmundsson (Snæbjörn Gunnar Guðmundsson) 09.03.1924-02.02.2003

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1970 SÁM 85/510 EF Alþingisrímur: Nú skal byrja braginn á Gunnar Guðmundsson 23253
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Vísa eftir föður heimildarmanns: Dimma tekur dagsett er Gunnar Guðmundsson 23254
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Gott er að smíða gripi fríða, vísan er eftir bróður heimildarmanns Gunnar Guðmundsson 23255
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Kveðnar fjórar vísur: Þar mín uxu þrekin bein; Einn er sagður sérkenndur; Hákon fráum Fönix á; Oft m Gunnar Guðmundsson 23256
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Ég hefi reynt í éli nauða Gunnar Guðmundsson 23257
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Sagt frá Álfkonubergi, sem er álagablettur á Skjaldvararfossi og minnst á nokkra fleiri álagabletti, Gunnar Guðmundsson 23258
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Spurt um drauga, sagt frá Sveini skotta og reimleikum sem höfðu átt að stafa frá honum Gunnar Guðmundsson 23259
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Minnst á skrímsli, maður sem átti heima á Brekkuvelli varð fyrir árás skrímslis á leið heim frá Vaðl Gunnar Guðmundsson 23260
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Um reimleikar Gunnar Guðmundsson 23261
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Alþingisrímur: endurteknar vísur Gunnar Guðmundsson 23262
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Samtal um kveðskap; nefndir kvæðamenn: Gísli Gíslason á Hreggsstöðum og bræður hans Marteinn og Gest Gunnar Guðmundsson 23263
1959 SÁM 00/3989 EF Hér er þjóð á Fróni fróð Gunnar Guðmundsson 38839
1959 SÁM 00/3989 EF Formannavísur af Barðaströnd Gunnar Guðmundsson 38840
1959 SÁM 00/3990 EF Stúlkurnar á Ströndum voru góðar Gunnar Guðmundsson 38841
1959 SÁM 00/3990 EF Mál er í fjósið fríðar drósir í fötu að toga; heimildir að vísunni Gunnar Guðmundsson 38842
1959 SÁM 00/3990 EF Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur Gunnar Guðmundsson 38843
1959 SÁM 00/3990 EF Árna besta vopnið var Gunnar Guðmundsson 38844
1959 SÁM 00/3990 EF Nú skal hingað halda á þing Gunnar Guðmundsson 38845
1959 SÁM 00/3990 EF Hildimundur heitir þegn Gunnar Guðmundsson 38846
1959 SÁM 00/3990 EF Kolbeinslag ég kveð í dag Gunnar Guðmundsson 38847
1959 SÁM 00/3990 EF Þú átt gullinn sálarsjóð Gunnar Guðmundsson 38848
1959 SÁM 00/3990 EF Fyrnist slóð um fjöll og sand; Það er autt um þessa strönd; Refs er auga refs er tönn; Elskaðu bara Gunnar Guðmundsson 38849
1959 SÁM 00/3990 EF Æviatriði; um kveðskap: mest kveðnar lausavísur núna, man ekki eftir rímnakveðskap á kvöldvöku Gunnar Guðmundsson 38850

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.08.2015