Björn Ólafsson 16.öld-

<p>Prestur á 16. öld. Hans er fyrst getið í skjölum 1521. Hann hefur verið prestur í Selvogsþingum, síðar í Krýsuvík og Stað í Grindavík. Gísli biskup tók af honum Krýsuvík en hann hélt þó Stað. Er erfitt að greina milli hans og alnafna hans í Hruna.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls.241. </p>

Staðir

Strandarkirkja Prestur "16"-"16"
Krýsuvíkurkirkja Prestur "16"-"16"
Staðarkirkja í Grindavík Prestur "16"-"16"

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019