Vigfús Guttormsson 03.07.1813-19.03.1874

Prestur. Stúdent 1836 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 27. ágúst 1837 aðstoðarprestur föður síns á Valþjófsstað, fékk Nes 17. apríl 1852 og Ás í Fellum 30. október 1854 og hélt til æviloka. Andaðist í Kaupmannahöfn. Áhugasamur um landsmál.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 49-50.

Staðir

Áskirkja Prestur 30.10.1854-1874
Neskirkja Prestur 17.04.1852-1854
Vallaneskirkja Aukaprestur 27.08.1837-1852

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.04.2018