Sigurður Þórðarson 29.04.1910-01.09.1988

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagan af sængurkonusteininum. Rætt um hvar steinninn sé. Steinninn var færður við veglagningu, en va Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42749
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sagt frá Gvendarbrunni í Tannastaðalandi, í honum er lækningavatn. Saga af því að fylgdarmaður Guðmu Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42750
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Spurt um mannskaða í Ölfusá; minnst á mann sem drukknaði í Soginu nokkrum mánuðum áður. Nefndir ferj Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42751
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Viðbót við söguna um sængurkonusteininn og vangaveltur um afdrif barnsins sem fæddist þar úti. Hinrik Þórðarson og Sigurður Þórðarson 42752
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Um álagabletti í Ölfusi og Grafningi; bæir þar sem ekki máttu sömu ábúendur búa lengur en vissan ára Sigurður Þórðarson 42753
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Um ábúð á Þórustöðum. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42754
11.04.1988 SÁM 93/3558 EF Sigurður segir sögu af hrafni sem bjargaði stúlku á Fjalli undan skriðu sem féll á bæinn. Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42758
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Skýringar við söguna um sængurkonusteininn: rætt um þann sið að engum mætti bjóða inn nema með leyfi Hinrik Þórðarson og Sigurður Þórðarson 42759
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Vísa Símonar Dalaskálds um Sigurð og bróður hans: "Eldri heitir Hávarður". Sigurður Þórðarson 42760
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Sigurður fer með hluta úr byggðavísu um Ölfus og nágrenni. Segir sögu af því þegar hann heyrði hana Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42761

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.11.2017