Arnór J. Þorláksson 27.05.1859-01.08.1913

>p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1881 og Cand. theol frá Prestaskólanum 5. september 1883. Kenndi við Flensborgarskóla 1883-84. Fékk Hestþing í Borgarfirði 23. maí 1884 og lausn frá embætti frá fardögum 1913. Afkastamikill í ritstörfum. <p>Heimild: Guðfræðingatal, Hannes Þorsteinsson, Gutenberg 1907 - 1910.</p>

Staðir

Hestkirkja Prestur 23.05.1884-1913

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.08.2018