Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 14.08.1898-10.11.1987
Steinþóra var húsfreyja að Þyrli og stýrði búinu ásamt manni sínum. Hún starfaði í kvenfélaginu með miklum myndarskap. Þegar aldurinn færðist yfir fluttust þau á Akranes.
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
10 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Rætt um sögusagnir um Hof sem var í landi Þyrils, segist lítið þekkja til en sagði að brekkan á Litl | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44020 |
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myr | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44021 |
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Steinþóra ræðir um álagabletti í Fljótunum þar sem hún var kaupakona í tvö ár. Ekki mátti slá þessa | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44022 |
07.07.1978 | SÁM 93/3680 EF | Steinþóra segist ekki geta sagt neitt um hvort huldufólk sé til eða ekki, hún hafi gaman að þessu. S | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44023 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir draumfarir, segist oft dreyma fyrir því sem gerist og stundum finna fyrir að eitthva | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44024 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um Þorkel heitinn í Botni og fleiri sem hafi orðið fyrir einhverjum slæðingi í gilin | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44025 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um Berjadalsá útundan Akranesi þar sem talið er að reimt sé og fólk þurfti að vara s | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44026 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra ræðir um reimleika á Litlasandi | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44027 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra segir frá draumum sínum, hún hefur stundum dreymt framliðið fólk. Ræðir einnig um veðrið | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44028 |
07.07.1978 | SÁM 93/3681 EF | Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd | Steinþóra Sigurbjörnsdóttir | 44029 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018