Jón Magnússon 1715-20.01.1796

Prestur. Stúdent 1740 frá Skálholtsskóla, tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 1744. Vígður dómkikrjuprestur á Hólum 23. maí 1747, prófastur í Hegranesþingi, officialis(stiftprófastur) 1752, gegndi biskupsembættinu til 1755. Fékk Staðastað 9. maí 1755 og hélt til æviloka. Þótti ekki mikill lærdómsmaður en harður í horn að taka en talinn óhlutdeilinn og falslaus.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 221-22.

Staðir

Hólar Prestur 23.05. 1747-1752
Staðastaður Prestur 09.05. 1755-1796

Biskup, prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2017