Björn Jónsson 07.10.1927-20.12.2011

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1949, Cand. theol frá HÍ 30. maí 1952. Stundaði framhaldsnám í kirkjusögu og kennimannlegri guðfræði ásamt trúfræði í TÞýskalandi 1956-57. Fékk Keflavíkurprestakall og Njarðvíkursóknir 22. júlí, vígður 27. júlí sama ár. Fékk Akranes 16. desember 1974. Prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi 14. september 1995. Veitt lausn frá prófastsembætti 7. október 1997 og prestsembætti 31. október 1997.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 261-63 </p>

Staðir

Keflavíkurkirkja Prestur 22.07. 1952-1974
Akraneskirkja Prestur 16.12. 1974-1997

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2018