Stefán Sigurðsson Thorarensen 10.07.1831-26.04.1892

Prestur. Stúdent 1853 frá Reykjavíkurskóla. Vígðist aðstoðarprestur föður síns að Kálfatjörn 7. október 1855 og fékk prestakallið 8. júlí 1857 og fékk þar lausn frá prestskap 7. maí 1886 og átti heima í Reykjavík eftir það. Skáldmæltur og sat í sálmabókanefndum 1867 og 1878, var manna söngfróðastur, orti sálma og þýddi.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 238.

Staðir

Kálfatjarnarkirkja Aukaprestur 07.10.1855-1857
Kálfatjarnarkirkja Prestur 08.07.1857-1886

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014