Málfríður Ólafsdóttir 15.07.1896-06.04.1978

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger Málfríður Ólafsdóttir 7291
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Gljúfrakarl, maðurinn hennar Grýlu. Hann var í gljúfrunum. Eitt sinn var heimildarmaður að fara með Málfríður Ólafsdóttir 7262
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar Málfríður Ólafsdóttir 7263
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Spurt um huldufólkið. Móðir heimildarmanns sá huldukonu einu sinni vera að reka út úr túninu. Hún fó Málfríður Ólafsdóttir 7264
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Taldir upp draugarnir: Rauðpilsa, Skotta, Dalli eða Sauðlauksdalsdraugurinn og Stígvélabrokkur. Miki Málfríður Ólafsdóttir 7265
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var Málfríður Ólafsdóttir 7266
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Fólk var í fjósi að mjólka og allt í einu fór ein stúlkan að kasta upp. Einn sagði að Rauðpilsa hefð Málfríður Ólafsdóttir 7267
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Stígvélabrokkur var Fransmaður, sem fannst rekinn. Sá sem fann hann ætlaði að hirða stígvélin hans e Málfríður Ólafsdóttir 7268
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Skrímslatrú var nokkur. Heimildarmaður telur það jafnvel hafa verið aðeins stórir selir. Málfríður Ólafsdóttir 7269
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Nykur á Látrahálsinum. Þar átti að vera dýr í vatni. Maður var eitt sinn drukkinn og grýtti hann það Málfríður Ólafsdóttir 7270
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Loðsilungur og öfuguggar voru banvænir fiskar. Eitt sinn var veitt í vatni sem að ekki hafði verið v Málfríður Ólafsdóttir 7271
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Loðsilungur var nákvæmlega eins og silungur. Það sást ekki nema í vatni og þá komu eins og fín hár ú Málfríður Ólafsdóttir 7272
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Heimildarmaður heyrði talað um silungamóðir. Hún var ljótari en silungur, var með stóran haus og ekk Málfríður Ólafsdóttir 7273
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Um foreldra heimildarmanns og hana sjálfa Málfríður Ólafsdóttir 7274
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Nám Málfríður Ólafsdóttir 7275
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Sagnalestur Málfríður Ólafsdóttir 7276
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Rímnakveðskapur, húslestrar og passíusálmar Málfríður Ólafsdóttir 7277
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Þulur Málfríður Ólafsdóttir 7278
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Sat ég undir fiskahlaða Málfríður Ólafsdóttir 7279
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Þululög Málfríður Ólafsdóttir 7280
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu Málfríður Ólafsdóttir 7292
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Heimildarmaður þekkir söguna af Rauðabola en treystir sér ekki til að segja hana. Málfríður Ólafsdóttir 7293
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Páll Kristjánsson sagði söguna af Lofti draug. En hann var annar maðurinn sem að fór í ferðina. Hann Málfríður Ólafsdóttir 7295
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Spurt um ævintýrasögur Málfríður Ólafsdóttir 7296
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Samtal í framhaldi af sögu af pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Heimildarm Málfríður Ólafsdóttir 7298
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Bárðargil í Patreksfirði.  Málfríður Ólafsdóttir 7299
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Hólar í Norður-Botni í Tálknafirði. Þar mátti ekki slá. Þarna voru tveir hólar og talið var að skepn Málfríður Ólafsdóttir 7300
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Alltaf var kastað steini í Dufan (eða Dufa) þegar farið var framhjá. Dufan var landnámsmaður og var Málfríður Ólafsdóttir 7301

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.03.2017