Eiríkur Kristófersson 05.08.1892-16.08.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

80 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um uppvöxt, foreldra, nám og eiginkonur heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34161
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um braginn á fiskiskútum: drykkjuskapur á vestfirskum skútum var mjög lítill, en á Reykjavíkurskútun Eiríkur Kristófersson 34162
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um samskipti og samkomulag á fiskiskútum, keppni manna við veiðar. Þorskarígur var í góðum fiskimönn Eiríkur Kristófersson 34163
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Á skútunni Arney frá Flatey: Einn skipverja hafði verið í Flensborgarskóla og stærði sig mikið af vi Eiríkur Kristófersson 34164
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um drauma fyrir daglátum á skútum, draumtákn: kvenfólk fyrir góðum afla, fjárhópar og óhreinindi ein Eiríkur Kristófersson 34165
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Þorle Eiríkur Kristófersson 34166
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Lýkur við frásögn af draumi fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Eiríkur Kristófersson 34167
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfull aðvörun 1925 þegar heimildarmaður var skipstjóri á varðbátnum Haraldi frá Vestmannaeyjum, Eiríkur Kristófersson 34168
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Draumar fyrir daglátum á skakskútunum; draumtákn: sjógangur fyrir afla, kvenfólk fyrir óveðri; talsv Eiríkur Kristófersson 34169
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Mörgum þótti óbrigðult ráð til að fá sunnanátt á Breiðafirði að kveða Hrakningsrímur. Menn kváðu þær Eiríkur Kristófersson 34170
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var aldrei hafður vaktmaður á nóttunni, ef eitthvað bar út af var haft s Eiríkur Kristófersson 34171
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á einni skútu frá Reykjavík var koja sem enginn vildi vera í vegna aðsóknar Eiríkur Kristófersson 34172
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Á áðurgreindri skútu vakti skipsdraugurinn áhöfnina ef hvessti og lengja þurfti í keðjunni, þetta va Eiríkur Kristófersson 34173
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Framliðinn maður gerði heimildarmanni ónæði vegna sonar síns, hann vildi að hann kæmi í veg fyrir dr Eiríkur Kristófersson 34174
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Koja í Keflavíkinni sem reimt var í, einhver reyndi að koma mönnum úr henni, lagðist ofan á þá Eiríkur Kristófersson 34175
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfullur atburður á Þór: gauragangur á þilfarinu, talið vera fyrirboði en það reyndist ekki vera Eiríkur Kristófersson 34176
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Það var ekki gott að leggja út á mánudegi, bestir voru laugardagar og sunnudagar Eiríkur Kristófersson 34177
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur Eiríkur Kristófersson 34178
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Fiskurinn var blóðgaður og markaður á meðan færið rann út, stungu hnífnum upp í sig á meðan; gamanfr Eiríkur Kristófersson 34179
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Blágóma þótti ódráttur en boðaði ekki neitt; þótti vita á gott ef fyrsti fiskurinn sem menn drógu um Eiríkur Kristófersson 34180
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Þegar heimildarmaður var strákur á skakskútu verðlaunaði skipstjórinn aflahæsta strákinn Eiríkur Kristófersson 34181
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lúða þótti happadráttur og átti menn hana óskipta nema á vestfirsku skútunum, þar fékk skipstjórinn Eiríkur Kristófersson 34182
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Einstaka skútuskipstjóri fór út á mánudegi; þekkir ekki þá venju að hrækja á eftir manni á leið til Eiríkur Kristófersson 34183
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Skútuskipstjórar voru ýmist kallaðir skipstjóri eða kallinn, aldrei sínu eigin nafni Eiríkur Kristófersson 34184
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Ráðning áhafnar á fiskiskútum Eiríkur Kristófersson 34185
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Vísur sem farið var með á skútunum: Þótt ég sé mjór og magur á kinn; Austan kaldinn á oss blés; Það Eiríkur Kristófersson 34186
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Heimildarmaður fer með eigin vísur: Togna fingur tifa tær; Upp þú finnur æði margt Eiríkur Kristófersson 34187
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Lítið sungið á skútunum; yfirleitt kom skipshöfninni vel saman Eiríkur Kristófersson 34188
19.10.1982 SÁM 93/3345 EF Stundum skruppu menn niður í lúkar og skildu færin eftir úti, vildi þá oft koma færaflækja, mönnum v Eiríkur Kristófersson 34189
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði 1914 eftir að metrakerfið var tekið upp Eiríkur Kristófersson 34191
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34192
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga af Stóra-Pollux frá Patreksfirði Eiríkur Kristófersson 34193
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann telur hluta af áhöfn sinni trú Eiríkur Kristófersson 34194
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Kímnisaga um Bachmann skipstjóra á skútunni Pilot frá Bíldudal: hann dregur tönn úr skipverja sínum Eiríkur Kristófersson 34195
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um einfaldan karl og barómet sem hann hafði tröllatrú á Eiríkur Kristófersson 34196
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Gamansaga um skútuskipstjóra frá Tálknafirði Eiríkur Kristófersson 34197
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Skipstjórar sem elta heimildarmann lenda í vandræðum Eiríkur Kristófersson 34198
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Ekki var um samhjálp að ræða meðal skútuskipstjóra heldur metingur um hver mest veiddi; kerling sem Eiríkur Kristófersson 34199
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fékk yfirnáttúrleg skilaboð um að bátur væri í hættu, hann taldi sig heyra neyðarkall sem aldrei var Eiríkur Kristófersson 34201
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fann bátinn Gunnar frá Akureyri í sjávarháska eftir fyrirsögn dularfullrar raddar Eiríkur Kristófersson 34202
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Varðbáturinn Gautur bjargaði tveimur skipshöfnum á aðfangadag jóla 1936, heimildarmaður kveikti þá ó Eiríkur Kristófersson 34203
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Áhöfninni á breska togaranum Northern Crown 1956 tókst að bjarga vegna dularfullrar raddar og vísben Eiríkur Kristófersson 34204
20.10.1982 SÁM 93/3348 EF Strand gamla Þórs 1929; skömmu fyrir strandið dreymdi heimildarmann fyrir því Eiríkur Kristófersson 34205
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Björgun báts við Vestmannaeyjar 1932 vegna yfirnáttúrlegrar handleiðslu heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34206
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Yfirnáttúrleg rödd sem heimildarmaður heyrði varð til að koma í veg fyrir að Þór strandaði 1931 Eiríkur Kristófersson 34207
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Dreymdi fyrir erfiðri togaratöku skömmu áður en hann tók breska togarann Valafells 1959, sem leiðist Eiríkur Kristófersson 34208
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Viðskipti heimildarmanns og Sinclairs jarls flotaforingja sem urðu grundvöllur að lausn landhegisdei Eiríkur Kristófersson 34209
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Biblíustríðið á milli heimildarmanns og Andersons flotaforingja í þorskastríðinu 1959, þeir sendu ti Eiríkur Kristófersson 34210
21.10.1982 SÁM 93/3349 EF Sagt frá því hvernig heimildarmaður skaut niður dufl með breska fánanum á fyrir breskum togara 1959 Eiríkur Kristófersson 34211
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Sagt frá því hvernig heimildarmaður skaut niður dufl með breska fánanum á fyrir breskum togara 1959 Eiríkur Kristófersson 34212
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Laug að Anderson flotaforingja að háseta á varðskipinu hefði dreymt slæman draum, þetta varð til þes Eiríkur Kristófersson 34213
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Tólf togarar og eitt herskip hyggjast sigla Þór niður, Þór hótar að skjóta á þá og ekkert verður úr Eiríkur Kristófersson 34214
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Sagt frá því er heimildarmaður var skipstjóri á mótorskonnortunni Hauki, hann var í flutningum milli Eiríkur Kristófersson 34215
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Haustið 1922 losaði mótorskonnortan Haukur síldarfarm í Stokkhólmi, sagt frá síldarbraski, reynt að Eiríkur Kristófersson 34216
21.10.1982 SÁM 93/3350 EF Hefur verið með í að aðstoða og bjarga samtals 640 bátum og skipum; byrjar að segja frá þegar hann t Eiríkur Kristófersson 34217
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Niðurlag frásagnar af björgun togarans Goðaness frá Neskaupstað 1948 Eiríkur Kristófersson 34218
21.10.1982 SÁM 93/3351 EF Sagt frá togaratöku á stríðsárunum síðari, hér var um vopnaðan togara að ræða, sem var forystuskip n Eiríkur Kristófersson 34219
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Sagt frá draumi sem heimildarmann dreymdi fyrir töku breska togarans Valafells Eiríkur Kristófersson 34220
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Var um fjögurra ára þegar hann varð fyrst var við eitthvað yfirnáttúrlegt, þá sá hann konu sitja á r Eiríkur Kristófersson 34221
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Heimildarmaður, móðir hans og vinnukona sáu öll stúlku sem var nýlátin á næsta bæ; gömul kona sem ha Eiríkur Kristófersson 34222
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Guðmundur póstur varð úti á Barðaströnd og fólk taldi sig verða vart við svip hans; heimildarmaður s Eiríkur Kristófersson 34223
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Meðan heimildarmaður var smali á Barðaströnd kom oft fyrir að einhver kallaði í hann, aldrei vissi h Eiríkur Kristófersson 34224
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Fyrirburður á Brekkuvelli í æsku heimildarmanns: hlera á baðstofuloftinu skellt góða stund eftir að Eiríkur Kristófersson 34225
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Þrír menn sem voru í vöruflutningum á mótorbát frá Flatey upp á Barðaströnd fórust, mikið bar á svip Eiríkur Kristófersson 34226
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Um fylgjur manna; heimildarmaður vissi alltaf fyrirfram um komu ákveðins manns Eiríkur Kristófersson 34227
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Afi heimildarmanns var skyggn, heimildarmaður sá hann einu sinni reka út úr bænum á Brekkuvelli; afi Eiríkur Kristófersson 34228
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Lýsing á því er afinn rak út úr bænum á Brekkuvelli; afinn vildi ekki ræða um yfirnáttúrlega hluti Eiríkur Kristófersson 34229
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Þegar heimildarmaður var um fjögurra ára dó gömul kona á bænum, dag nokkurn týndist hann en fannst s Eiríkur Kristófersson 34230
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Man óljóst eftir einhverjum kerlingum sem voru að reka út úr bænum, þær hræktu og skyrptu og höguðu Eiríkur Kristófersson 34231
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Á meðan heimildarmaður átti heima á Brekkuvelli var oft bankað á gluggann hjá rúmi hans á nóttunni o Eiríkur Kristófersson 34232
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gestir af öðrum heimi sem heimildarmaður fékk í heimsókn á heimili sitt í Reykjavík, á miðilsfundi h Eiríkur Kristófersson 34233
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gat alltaf séð hvort um lifendur eða látna var að ræða, það gat Andrés miðill hins vegar ekki, einhv Eiríkur Kristófersson 34234
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Sá bróður sinn látinn Eiríkur Kristófersson 34235
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Ennþá ber ýmislegt dularfullt fyrir heimildarmann, síðastliðinn vetur sá hann framliðinn mann Eiríkur Kristófersson 34236
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Dreymir fyrir daglátum og kemur ekki allt á óvart Eiríkur Kristófersson 34237
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Síðari árin telur heimildarmaður sig verða varan við að eitthvað fylgi fólki, oftast mannafylgjur, s Eiríkur Kristófersson 34238
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Um Rassbelting: heimildarmaður og bróðir hans mættu honum á Kleifaheiði stuttu áður en þeir mættu ma Eiríkur Kristófersson 34239
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Rassbeltingur drepur kind, hún tókst í háaloft og kom steindauð niður, rétt á eftir kom maður sem dr Eiríkur Kristófersson 34240
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Bæði hestar og hundar eru skyggnir, það hefur heimildarmaður margoft orðið var við; hundarnir rísa u Eiríkur Kristófersson 34241

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.01.2017