Jón Þorvaldsson 26.08.1876-31.12.1938

Prestur. Stúdent 1894 og lauk prestaskóla 1897. Stundaði kennslu næstu árin. Lærði sönglist í Kaupmannahöfn árin 1899 - 1901. Var og vel hagmæltur.Fékk Stað á Reykjanesi 11. júní 1903 og hélt til æviloka. Þjónaði Gufudal 1905.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 327-28.

Staðir

Staðarkirkja á Reykjanesi Prestur 11.06. 1903-1938

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.06.2015