Steingrímur Jónsson 16.öld-

Prestur. Fæddist um 1546. Dánarár óvíst. Fékk Trölltungu 1575, Kolbeinsstaði og Rauðamel 1587 og var þar 1599 en fékk svo Breiðuvíkurþing og var þar á lífi 13. desember 1612. Er og skráður í Nesþingum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 348.

Staðir

Tröllatungukirkja Prestur 1575-1587
Kolbeinsstaðakirkja Prestur 1587-
Ytri-Rauðamelskirkja Prestur 1587-
Breiðuvíkurkirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019