Sigurður Jónsson á Arnarvatni 25.08.1878-24.02.1949

Íslenskt skáldatal m-ö, 43

Flutti frá Hólum í Eyjafirði að Helluvaði í Mývatnssveit um 1879. Ólst þar upp. Kennari, skáld og bóndi á Arnarvatni í Mývatnssveit 1902-49. Hafði mikil afskipti af félagsmálum í sveit sinni og héraði. Orti hið alþekkta ljóð sem byrjar svo: Blessuð sértu sveitin mín ...

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.02.2020