Ingvar Guðfinnsson (Ólafur Ingvar Guðfinnsson) 04.11.1908-09.07.1993
<p><a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1788830"> "Ólafur Ingvar Guðfinnsson - minning", Morgunblaðið 16. júlí 1993, bls. 32 </a></p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
10 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Um drauma. Dreymdi oft sömu stúlku, sem var fyrir vondu veðri. | Ingvar Guðfinnsson | 42886 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumur sem Ingvar dreymdi í veikindum á unglingsaldri: sá sjálfan sig með tvo hesta, svartan og ble | Ingvar Guðfinnsson | 42887 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Draumar fyrir veðri: kindur fyrir snjó, en kýr fyrir hláku. Dreymir ekki hesta, né hunda. | Ingvar Guðfinnsson | 42888 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Ingvar heyrði í draumi kýrnar í fjósinu tala saman. | Ingvar Guðfinnsson | 42889 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Um merkingu drauma og hvort þeir komi fram. Einnig um forvitri eða framsýni: Ingvar veit til kunning | Ingvar Guðfinnsson | 42890 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Ingvar hefur litla trú á draumaráðningabókum. Fleira um draumráðningar og draumaráðningamenn; einnig | Ingvar Guðfinnsson | 42891 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Áhrif drauma og draumráðninga á lífið. | Ingvar Guðfinnsson | 42892 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Að segja drauma; óheillavænlegir draumar. Menn segja helst óvenjulega drauma sem þeir telja að hafi | Ingvar Guðfinnsson | 42893 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Málshættir um drauma. Rætt um málsháttinn: "Svo rætist hver draumur sem hann er ráðinn". | Ingvar Guðfinnsson | 42894 |
04.08.1989 | SÁM 93/3571 EF | Nöfn í draumum. Ingvar dreymdi að giftingarhringurinn brotnaði, þegar þau voru nýgift. Telur draumin | Ingvar Guðfinnsson | 42895 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 24.11.2015