Gróa Jóhannsdóttir 12.09.1912-14.03.1999

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

42 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Risaleikur; Stórfiskaleikur; Fuglaleikur; Steingjörvingaleikur; Köttur og mús; Eitt par fram fyrir e Gróa Jóhannsdóttir 8946
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Þyrnirós; Göngum við í kringum; Pantleikir; Fædd og skírð; Yfir; Útilegumannaleikur; Að gefa skip; k Gróa Jóhannsdóttir 8947
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Húslestrar Gróa Jóhannsdóttir 8948
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Lesið upphátt á kvöldin á meðan fólkið vann, en ekki kveðnar rímur Gróa Jóhannsdóttir 8949
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Spiluð spil: Púkk, Marías og mörg fleiri Gróa Jóhannsdóttir 8950
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Lagður kapall: Kóngakapall; Ásakapall; Sjöstokkakapall Gróa Jóhannsdóttir 8951
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Að velja foringja: Ugla sat á kvisti; Ella mella kúadella kross; kastað upp á; kastað upp priki; að Gróa Jóhannsdóttir 8952
09.10.1968 SÁM 89/1967 EF Börnin bjuggu sér til þulur til að telja úr Gróa Jóhannsdóttir 8953
09.10.1968 SÁM 89/1968 EF Strákar lögðust út í Flóanum. Þeir stálu einhverju áður en þeir hlupust á brott. Þeir voru tveir tal Gróa Jóhannsdóttir 8954
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Mataræði í æsku Gróu. Matargerðarlist móður Gróu og kunnátta. Saltur matur, saltkjöt og saltfiskur, Gróa Jóhannsdóttir 40765
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Silungur og silungaveiði í Apavatni. Verkun á honum. Gróa Jóhannsdóttir 40766
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Munur á mataræði í Galtarholti og í heimasveitinni hennar. Skyrsöfnun o.fl. Flutningur á mat. Gróa Jóhannsdóttir 40767
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Öfuguggi í Apavatni ? Álög á Laugarvatni og öfuguggi. Gróa Jóhannsdóttir 40768
15.08.1985 SÁM 93/3469 EF Eitraðir álar í Apavatni; hrökkáll. Það var slys í Apavatni um 1880 og þrír létust. Óskýrt enn. Fólk Gróa Jóhannsdóttir 40769
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Hræðsla við halastjörnur (heimsendi). Gróa Jóhannsdóttir 40770
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Trú á álög, bölbænir, óskir fyrir dauða sinn, t.d. eftirminnilegt veður og þá gerði vitlaust rok eft Gróa Jóhannsdóttir 40771
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Helstu draugar, afturgöngur, skrímsli í vötnum. Það voru tvær vakir í Laugarvatni sem hétu Hjónavaki Gróa Jóhannsdóttir 40772
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Hestvatn, nykur þar; átti að hafa sést. H.Ö.E. spyr um fleiri skrímsli. Skrímsli stöðvaði rennsli í Gróa Jóhannsdóttir 40773
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Draugar og reimleikar í Borgarfirði. Strandardraugurinn var förumenni sem úthýst var frá Gröf og var Gróa Jóhannsdóttir 40774
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Reimleikar í gömlu fjárhúsunum í Eskiholti. Þar var Bjarni nokkur sem hengdi sig og var dysjaður nær Gróa Jóhannsdóttir 40775
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Reynt að muna sögn. Norðurá drukknanir; bændur úr Andakílunum, Ausa og Grímastöðum. Einnig mannskaða Gróa Jóhannsdóttir 40776
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Gilið fyrir neðan Gislbakka hættulegt. Þar fórst Bergþór vetrarmaður á Gilsbakka. Einnig drukknaði þ Gróa Jóhannsdóttir 40777
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Draugur fyrir ofan Hrauná í Borgarfirði gerði skráveifur. Gróa Jóhannsdóttir 40778
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Guðmundur Bjarnason í Flókadal (heimildarmaður). Hvítárvallaskotta fælir hross og drepur eitt tryppi Gróa Jóhannsdóttir 40779
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Ættardraugur á Molastöðum (eða Morastöðum) Ekkjan þar magnar (dauða) hundstík upp og sendir Halldóri Gróa Jóhannsdóttir 40780
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Uppruni Hvítárvallaskottu (uppspuni). Gróa Jóhannsdóttir 40781
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Sauðahald í Galtarholti. Ær á útigangi. Sauðamaður stendur yfir sauðum á Birgisási. Borgir (svokalla Gróa Jóhannsdóttir 40788
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Huldumaður í Selhól. Smárúst eftir kofa þar, smalakofa þar. Einnig á Bolhóli og Brautarhóli. Spjalla Gróa Jóhannsdóttir 40789
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá manni sem var skyggn og sér síðar mann á dauðastundinni. Þetta var Guðmundur gamli í Gróa Jóhannsdóttir 40792
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá þvi að hún sér framliðinn mann reka fé. Gróa Jóhannsdóttir 40794
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Gróa segir frá: Dularfullt atvik í Reykholtsdal. Drukknaður maður kemur til hennar; (í draumi?) Valt Gróa Jóhannsdóttir 40795
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Álög á víðirunnum í Hópinu. Álögin komu fram í heilsluleysi Hallsteins sem tók grein af runnanum. Gróa Jóhannsdóttir 40796
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Nafnkenndir draugar í Borgarfirði. Jónas í Svínatungu, Helgi í Fróðhúsum. Skottu kennt um. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40799
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF H.Ö.E. spyr um villugjarnt landslag, hvort fólk hafi orðið úti. Ingimundur og Gróa koma með nokkur s Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40801
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Spurt um drukknanir í Hópinu og Skarðslæknum. Gróa og Ingimundur segja frá konu sem var nærri drukkn Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40802
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Stúlkur týnast, hverfa frá Eskiholti í Borgarhreppi, með árs millibili. Bein fundust síðar, kannski Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40803
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Drukknun á Hvítárbakkavaði. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40804
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Hvítá: Jón Blöndal drukknar á Langholtsvaði. Fór niður um ís. Nánar um ísinn á ánni. Hvernig hann fe Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40805
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Fólk drukknar (frá Hvanneyri) í Hvítá; laxalagnir. Soffía Emilsdóttir. Árni póstur drukknar í Lundah Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40806
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Huldufólk. Sagnir um Jón í Fróðhúsum og huldufólk, kaffi hjá huldufólki. Andrés í Gröf. Huldufólk í Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40807
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Nykrar og sögur af þeim. Nykur í Brúnavatni og Narfi í Grísatungu sem trúði á þetta. Og huldukindur. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40808
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Spurt um öfugugga og loðsilung en ekkert kannast þau við það. Spurt um laxamóðir í Norðurá; ekkert k Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40809

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.05.2017